18.8.06

Ég hef alltaf verið agalega væmin. Svo væmin að ég grenja yfir öllu sem kemst nálægt því að vera kjút. Algjör illi.

Eftirfarandi atriði er fyrsta bíómyndaratriðið sem ég man eftir að hafa grátið yfir sem barn, ábyggilega bara 5-6 ára. Þetta er bara svo ofsalega fallegt lag og ég elskaði Kermit náttúrulega út af lífinu. *dæs*

1 Ummæli:

Þann 20 ágúst, 2006 20:41 , Blogger Hafrún Ásta sagði...

Ég dýrkaði líka Kermit fyrsta skólataskan mín var græn Kermit taska og uppáhaldspeysan mín blá kermit peysa ... Skil þig svo vel Grænt var líak og er enn uppáhaldsliturinn minn

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim