16.12.08

Vúhú... komin með síðustu einkunnina :-D Fékk heila 9 í eðlis- og efnafræði sem ég get bara varla trúað því í byrjun annar var ég nagandi á mér neglurnar út af þessu bulli og rugli sem ég skildi engan veginn. Það sýnir sig þó með þessu að greinilega get ég einhverju bætt í heilann á mér, þó svo að þýskukunnáttan hafi staðnað!

Rosalega montin og fegin og glöð og hamingjusöm :) :) :)

1 Ummæli:

Þann 16 desember, 2008 14:40 , Blogger Árni Theodór Long sagði...

Til Hamingju með það:)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim